FAXAFENI 5 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI: 530-5402 • NETPÓSTUR: karl@aeskanbok.is

Geitungarnir

Metsölubækur!

Geitungarnir eru vandaðar og skemmtilegar verkefnabækur fyrir börn sem vilja læra að lesa og reikna.
Höfundur þeirra er Árni Árnason rithöfundur og kennari. Halldór Baldursson myndskreytti.
Bækurnar hafa sannað gildi sitt og fengið góða dóma foreldra, kennara og barna! Þær hafa verið gefnar út margsinnis.
Geitungurinn 1 kom fyrst út 1999 - og var prentaður í 9. sinn í fyrra!

Geitungarnir hafa hvergi verið seldir með afslætti - en bjóðast nú félögum í Bókaklúbbnum A-Ö á sérstöku verði.
Bækurnar eru 48 bls. nema Geitungurinn 2 sem er 32 síður. Heftar.


Geitungurinn 1: 890 kr.
Ætluð byrjendum í lestri. Fjölbreytt verkefni. Leiðbeiningar fyrir foreldra, afa og ömmur.


Geitungurinn 2: 790 kr.
Stafa- og litabók fyrir byrjendur. Náttúrulegur fróðleikur um dýr og jurtir.


Geitungurinn 3: 890 kr.
Framhald af Geitungnum 1.


Geitungurinn 4: 890 kr.
Framhald af 1 og 3. Dálítið þyngra efni.


Ferðageitungurinn: 980 kr.
Tilvalinn í ferðalagið - en hentar hvar sem er. Fróðleikur og skop. Útlitsteikningar af öllum landshlutum. Fyrir krakka, foreldra, afa og ömmur á ‡msum aldri.


Talnageitungurinn: 980 kr.
Fyrir börn sem vilja læra að reikna.